Exploding Kittens
4.790kr.
Exploding Kittens
Kæn og kettlingaknúin útgáfa af rússneskri rúllettu. Leikmenn draga spil og reyna að færa eða forðast Sprengikettlinga. Ef einhver dregur Sprengikettling, springur hann og er úr leik – nema leikmaðurinn eigi Aftengispil, sem getur aftengt Kettlinginn með leysigeislum eða kattarnammisamlokum sem dæmi.
Aldursviðmið: 7+
Leikmenn: 2-5
Ekki til á lager