Panic Tower

4.990kr.

Panic Tower

Markmið spilsins er einfalt: dragðu spil og leggðu kubb á leikborðið. Passaðu að hendurnar skjálfi ekki því þá getur turninn hrunið til grunna. Býrð þú yfir nægum stöðugleika til að færa kubba á milli stæða án þess að turninn hrynji? Getur þú lagt kubb ofaná annan kubb með næmnina að vopni? Passaðu þig að fella ekki kubba því þá færðu refsispjald. Sá leikmaður sem stendur síðastur eftir er sigurvegarinn.

Aldursviðmið: 6+
Leikmenn: 2-8

1 á lager

Vörunúmer: NG78139 Flokkar: ,
Panic Tower
Panic Tower

1 á lager