Tvenna 1, 2, 3
3.290kr.
Tvenna 1, 2, 3.
Tvenna 123 inniheldur yfir 30 tákn sem dreifast á 30 spjöld (6 tákn á hverju spjaldi) og alltaf er einungis eitt tákn sem er eins á hverjum tveimur spjöldum! Í Tvennu 123 eru táknin annað hvort tölur eða rúmfræðileg form í ýmsum litum og spilið gagnast til að kenna börnum að þekkja tölur og form.
Tvenna 123 er í fyrirferðalitlu boxi út tini og því tilvalið ferðaspil sem lítið mál að taka það með sér hvert sem er!
Aldursviðmið: 3+
Leikmenn: 1-5
Ekki til á lager