The Floor is Lava
3.990kr.
The Floor is Lava
Markmiðið er að komast yfir ákveðinn flöt með því að hoppa á milli spjalda í mismunandi litum en hvert skal hoppa ákvarðast með því að snúa skífunni sem gefur upp lit. Síðan er leikurinn gerður meira krefjandi með aukalegum áskorunum, s.s. standa á einum fæti eða gera hnébeygjur. Leikmenn sem stíga út fyrir spjöldin lenda í hraunflæðinu og detta úr leik.
Leikmenn: 2-6
Aldursviðmið: 5+
2 á lager