Alías
8.890kr.
Alías
Alias er bráðskemmtilegur orðaleikur sem er spilaður í liðum með tveimur eða fleiri spilurum í hverju liði. Markmiðið er að láta
liðsfélagana giska á orðið sem þú ert að útskýra með því að gefa ýmsar vísbendingar án þess að nefna orðið sjálft. Liðið færir sig áfram um einn reit á spilaborðinu fyrir hvert rétt gisk. Liðið sem er fyrst á endareitinn sigrar!
Hljómar auðvelt en tíminn er naumur.
Aldursviðmið: 10+
Leikmenn: 4+
4 á lager