Bílabingó
1.990kr.
Bílabingó
Bílabingó er skemmtilegur leikur til að hafa á ferðalagi. Leikmenn velja sér spjöld eftir umhverfi sínu og síðan krossa þeir út myndir sem samsvara þeim bílum og bílategundum sem þeir sjá út um gluggann. Sá sem fyrstur krossar út línu, lárétt, lóðrétt eða á ská og kallar bingó sigrar.
Aldursviðmið: 5+
Leikmenn: 1-3
Inniheldur 6 spjöld, 3 tússpenna og leikreglur.
2 á lager