Brjálaða Brauðristin

4.990kr.

Brjálaða Brauðristin

Gríptu brauðsneiðarnar úr brjáluðu brauðristinni en gættu þín á úldna fisknum!

Skemmtilegt og fjörugt spil þar sem reynir á hraða, skerpu og samhæfingu augna og handa. Hver leikmaður fær pönnu og disk. Á disknum eru brauðsneiðar með mismunandi áleggi, s.s. osti, sultu og eggi. Brauðristin er hlaðin með brauðsneiðum sem er skotið á loft. Leikmenn nota pönnurnar til að reyna að ná sneiðum með áleggi sem samsvarar því sem er á disknum þeirra.
En varist brauðsneiðar með úldnum fiski! Ef þær lenda á pönnunni verður leikmaður að skila brauðsneið.

Aldursviðmið: 4+
Leikmenn: 2-4

2 á lager

Brjálaða brauðristin
Brjálaða Brauðristin

4.990kr.

Vörunúmer: NG30126 Flokkar: ,