DO DE LI DO
2.990kr.
DO DE LI DO
Þið þurfið að hugsa hratt í þessum snarpa spilaleik! Leikmaðurinn sem á leik leggur efsta spilið á hendi sér í einn af þremur kastbunkum með framhliðina upp. Hann kallar svo upp þann þátt sem spilin sýna oftast: dýrategund, lit, ekkert eða Dódelídó! Það hljómar auðveldara en það er, sérstaklega þar sem hægfara skjaldbakan og kjaftfori krókódíllinn flækja málin. Ef þið spilið óaðfinnanlega vinnið þið! Gangast verður við mistökum…
Aldursviðmið: 8+
Leikmenn: 2-6
2 á lager