Skák Classic

4.990kr.

Skák Classic.

Einfalt en þó flókið, ævafornt en á þó alltaf við: skák er ekki leikur sem byggir á heppni. Niðurstaðan ræðst af kænsku og rökvísi leikmanna en ekki líkum. Auðvelt er að læra skák en þjálfun og þrautseigja skapar meistara í rökhyggju og skipulagðri hugsun. Það er góð ástæða fyrir því að þetta vinsæla borðspil er ekki aðeins flokkað sem leikur, heldur einnig sem krefjandi þraut, íþrótt og listgrein.

Aldursviðmið: 9+
Leikmenn: 2

1 á lager

Skák
Skák Classic

4.990kr.

Vörunúmer: NG49082 Flokkar: ,