Ticket to Ride – Europe

8.990kr.

Ticket to Ride – Europe

Loksins er komin Ticket to Ride útgáfa sem sýnir lestarleiðir í Evrópu! Spilið virkar í grunninn eins og upphaflega útgáfan af Ticket to Ride en ýmsar skemmtilegar viðbætur eru komar í hópinn t.d. göng, lestarstöðvar og ferjur. Spilið gengur út á að finna lestarleið á milli borga í Evrópu. Leikmenn fá úthlutað lestarleiðum og reyna að eigna sér leiðir smám saman í frá einni borg og í aðra. Lituð spil eru notuð til að eigna sér leiðir og litlir lestarvagnar settir á teinana til að sýna eignarhlut viðkomandi leikmanns. Sá vinnur sem fær flest stig. Einstaklega vinsælt og margverðlaunað borðspil fyrir fólk á öllum aldri!

Aldursviðmið: 8+
Leikmenn: 2-5

1 á lager

Vörunúmer: NG21002 Flokkar: ,
Ticke to ride europe
Ticket to Ride – Europe

1 á lager