Ticket to Ride – First Journey

6.990kr.

Ticket to Ride – First Journey

Einfölduð útgáfa af hinu sívinsæla Ticket to Ride fyrir unga leikmenn. Eins og í öðrum Ticket to Ride spilum safna leikmenn sér spilum, eigna sér leiðir og tengja borgirnar á spjöldunum sínum.

Frábær leið til að kynna börn fyrir Ticket to Ride spilaseríunni með korti af Evrópu.

Aldursviðmið: 6+
Leikmenn: 2-4

Ekki til á lager

Vörunúmer: NG49720027 Flokkar: ,