Tvenna – Pixar
3.290kr.
Tvenna – Pixar
Tvenna Pixar inniheldur 30 spjöld með ýmsum myndum af persónum úr Pixar.
Markmið spilsins er að vera fyrst/ur að finna táknið sem er eins á tveimur hringlaga spjöldum. Táknin geta verið misstór og staðsett á ólíkum stöðum á spjöldunum sem gerir það erfitt fyrir vik að koma augu á þau. Hvert spjald er einstakt og hefur aðeins eitt tákn sem er sameiginlegt með öllum öðrum spjöldum í stokknum.
Með stokknum er hægt að spila fimm útgáfur af spilinu, þ.e. hröðum örspilum, þar sem allir leikmenn spila samtímis. Hægt er að spila örspilin í fyrirfram ákveðinni röð, á handahófskenndan hátt, eða sama spilið er spilað aftur og aftur. Aðalatriðið er að allir skemmti sér!
Hægt er að spila nokkrar útgáfur af spilinu en hraði, eftirtektarsemi, snerpa er aðalatriðið í þeim öllum.
Tvenna kemur í fyrirferðalitlu boxi og því tilvalið ferðaspil því það er lítið mál að taka það með sér hvert sem er! Vitaskuld fylgja íslenskar leikreglur stokknum.
Aldursviðmið: 4+
Leikmenn: 2-5
1 á lager