Tvenna Dýr

3.290kr.

Tvenna Dýr.

Tvenna Dýr inniheldur 55 spjöld með myndum af yfir 30 dýrategundum og alltaf er einungis eitt tákn sem er eins á hverjum tveimur spjöldum!

Hægt er að spila spilið á marga vegu og með því fylgja leiðbeiningar fyrir fimm gerðir örspila en markmiðið er alltaf það sama: er að vera fyrst/ur að finna táknið sem er eins á tveimur spjöldum. Táknin geta verið misstór og staðsett á ólíkum stöðum á spjöldunum sem gerir það erfitt fyrir vik að koma augu á þau. Hvert spjald er einstakt og hefur aðeins eitt tákn sem er sameiginlegt með öllum öðrum spjöldum í stokknum.

Tvenna Dýr er í fyrirferðalitlu álboxi og því tilvalið ferðaspil sem lítið mál að taka með sér hvert sem er!

Aldursviðmið: 6+
Leikmenn: 2-8

Ekki til á lager

Vörunúmer: NG10503 Flokkar: ,